loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
ÍSLANDS SAGA --------------------------------- RÍKISÚTGÁFA þar sem fjöldi manna var í heimili. Oft er getið um 20 hjú á sama bæ. Og um GuSmund ríka á Möðruvöllum er i frásögur fært, aS hann hafi haft um 120 vinnufólks i heimili, en eitt- hvaS af því hafa aS líkindum veriS ófrjálsir menn. En sam- liliSa stórbændunum, sem helzt fara sögur af, voru auSvitað aSrir og miklu fleiri, sem höfSu fátt í heimili nema fjölskyldu sina. Kotungarnir. Heldur þótti litiS koma til allra þeirra bænda, sem voru leiguliðar eða unnu hjá öðrum, þótt þeir ættu skýli yfir höf- uðið. Hvorki þeir né einhleypir menn og umkomulitlir voru lilutgengir í virðingarstöSur í þjóðfélaginu. Vinnufóik. Allir menn i landinu voru skyldir til að eiga fast heimili. Þess vegna varð allt það einhleypt fólk, sem dvaldist ekki hjá vandamönnum, að ráða sig i vist til bænda. Voru sumir, eink- um lítilsigldir menn, i vinnumennsku alla ævi, en margir unnu þá eins og nú um stund hjá öðrum og drógu saman efni til að geta síðar orðið sjálfstæðir bændur. VinnufólkiS átti að öllum jafnaði samleið með húsbændum i allri aðbúð og verkn- aði, þó að hvor stéttin færi annars sina götu, ef efnamunur var mikill. Ríkisbændur sóttust eftir að hafa margt heimafólk, eink- um vinnumenn, er bæði mátti nota til vinnu og víga. Einkum urðu vígamenn oft að hafa allmannmargt í heimili til að vera búnir við komu óvinanna, hvenær sem var. Á stórbúum var hverjum manni ætlað sérstakt verk, sem hann sinnti ein- göngu að minnsta kosti hálft árið. Sumir drógu vistir og varn- ing að heimilinu, aðrir voru smiðir á tré eða járn, garðhleðslu- menn o. s. frv., enn aðrir voru smalar, sauðamenn eða fjósa- menn. Vinnukonurnar gerðu innanhússtörf, suðu matinn, þvoðu þvotta, saumuðu föt, mjólkuðu ær og kýr, gengu að heyvinnu á sumrin og unnu að tóvinnu á veturna. Beiningamenn. Þeir voru lægst settir af frjálsum mönnum, eiginlega utan- garðs í mannfélaginu og að lögum taldir réttlausir, svo að þá 26
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.