loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
ÍSLANDS SAGA RÍKISÚTGÁFA sá fyrir örlög manna. Þangbrandur sneri Gesti til krist- innar trúar. Gestur kvað Þangbrand mest hafa gert að kristniboðinu, „þó að öðrum verði auðið i lög að leiða. En það er sem mælt er, að eigi fellur tré við fyrsta högg.“ Eitt sinn á þingreið kom Gestur á bæ Guðrúnar Ósvífursdóttur. Hún var þá í föðurgarði, ung og ógefin. Guðrún mælti við Gest: „Dreymt hefur mig i vetur fjóra drauma, er mér afla mikillar áhyggju, en enginn maður hefur þá svo ráðið, að mér liki, og bið ég þó eigi þess, að þeir séu i vil ráðnir.“ Hinn fyrsti draumur var svo, að Guðrún þóttist stödd við læk og liafði fald á höfði, en þótti illa sama. Fleygði hún fald- inum i lækinn. I öðrum draumnum liafði hún silfur- liring á hendi, en rann af fingrinum i vatnið og týnd- ist. í þriðja draumnum bar hún gullhring á hendi, en féll og studdi hendinni á stein. Hrökk þá liringurinn í tvo hluti, og dreyrði iir brotunum. f hinum fjórða draum hafði hún fagran gullhjálm á höfði, en hann steyptist af liöfði henni út i Hvammsfjörð. Gestur svaraði: „Bændur muntu eiga fjóra, skilja við hinn fyrsta, annar mun drukkna, þriðji verður vopndauður, og hinn fjórði týnist í Hvammsfirði.“ Guðrúnu setti dreyrrauða. „Hitta mundir þú fegri spár, ef svo væri i hendur þér búið af mér, en mikið er til að hyggja, ef þetta skal allt eftir ganga.“ En svo fór sem Gestur spáði, að Guðrún varð fjórgift og lifði bændur sína alla. (Laxdæla 89—93.) Þá var og Njáll forvitri. Hann leysti hvers manns vandræði, er á hans fund kom. Eitt sinn þurfti Gunn- ar á Hliðarenda að krefja skuld vestur í Dalasýslu. Þar var til andsvara Hrútur, föðurbróðir Hallgerðar, er síðar giftist Gunnari. Skuldakrafan var gömul og 42
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.