loading/hleð
(55) Blaðsíða 51 (55) Blaðsíða 51
NÁMSBÓKA ----------------------------------- ÍSLANDS SAGA Margir menn voru orðnir blendnir í trúnni og fylgdu blótun- um og öðrum helgisiðum ásatrúarinnar með hálfum huga. Um suma menn, einkum þá, sem miklir voru fyrir sér, er og sagt, að þeir hafi trúað á mátt sinn og megin. Þá hafði kristna trúin breiðzt út um alla álfuna sunnanverða. Bretlandseyjar voru kristnar og Þýzkaland að miklu leyti. Frá þessum tveim lönd- um barst nú kristna trúin til Norðurlanda, einkum til Dan- merkur og Noregs. Á íslandi gætti kristninnar lítið fyrstu ára- tugina eftir byggingu landsins. Reyndar voru sumir af land- námsmönnunum Jíristnir, t. d. Auður djúpúðga og fleiri, sem komu vestan um haf. JSn um aldamótin 1000 nær öflug kristin trúboðshreyfing til íslands, og eru tveir menn þar brautryðj- endur. Annar hét Þorvaldur víðförli og var íslendingur. Hinn var Ólafur Tryggvason Noregskonungur. Þorvaldur víðförli. Sá maður, sem fyrstur boðaði kristna trú á íslandi, var bæði vikingur og' kristniboði, vígamaður og göfug- menni. Þorvaldur var fæddur og alinn upp i Húnavatns- sýslu, en fór ungur i siglingar og vikingaferðir. — Yar bann um stund i liði Sveins Danakonungs og þótti hinn mesti atgervismaður, hraustur og djarfur í orustum, en svo mildur og drenglyndur við óvini sína, að furðu sætti. Oft fékk hann hertekna menn í sinn hlut eftir unninn sigur. Þeim gaf hann öllum frelsi og bað þá heim fara. Yarð Þorvaldur af þessu frægur og vinsæll. Eitt sinn sat Sveinn konungur að veizlu með tveim öðrum konungum. Mælti þá einn hirðmanna, að eigi mundi annað borð betur skipað en það, er þeir sátu við kon- ungarnir. Þá mælti Sveinn: „Finna mun ég þann út- lendan bóndason, er í engu liefur minni göfugleik en við þrír konungar. Hann er svo vitur sem spökum konungi liæfir að vera, styrkur og hugdjarfur sem hinn öruggasti berserkur og svo góðháttaður sem hinn sið-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.