loading/hleð
(69) Blaðsíða 65 (69) Blaðsíða 65
NÁMSBÓKA ----------------------------------- ÍSLANDS SAGA óhöggnu grjóti, hnausum, strengjum og klömbrum. Á raftana var breitt þykkt lag af hrísi og birki, sem nefnt var tróð, og siðan þakið meS tveim eSa þrem lögum af torfi. I öllum aSal- atriSum voru bæir fornmanna svipaSir islenzku torfbæjunum nú á tímum, nema þeir voru lengri, en færri samhliSa húsa- raSir. (Gísla saga 16.) Stofan. Hún var aSalherbergiS i bænum. Þar sat fólkiS viS vinnu sina. ÞangaS var gestum boSiS, og þar mötuSust flestir heima- menn. En ekki var þar sofiS, nema margir væru aSkomandi. Á heimilum rikra manna var stofan stór, svo aS þar gat setiS til borSs 100—200 manns. Stofan var þiljuS innan og stundum prýdd dýrindis veggtjöldum. í miSri stofunni, milli innstafa, var moldargólf, eins og áSur var sagt. Þar voru eldstæSi, eitt eSa fleiri, og hellur reistar á rönd allt í kring. Þar brann arineldurinn, sem bæSi lýsti og hitaSi stofuna. Ef eldstæSin voru mörg, náSu eldarnir saman, hér um bil stafna milli i stofunni. ÞaS hétu langeldar. MeS- fram báSum hliSarveggjum stofunnar, milli innstafa og út- stafa, var timburgólf og stundum fyrir gaflinum líka. Sá hluti hét pallur. Þar sátu konur. GólfiS meSfram hliSarveggjunum hét langpallur. Langpallarnir voru misháir, skiptust i þrep um Undir torfþaki sést tróðviður, á miðju gólfi arinhellur. a-a torfveggir, b-b útstafir, c-c innstafir, d-d veggþii.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.