loading/hleð
(79) Blaðsíða 75 (79) Blaðsíða 75
NÁMSBÓKA ----------------------------------- ÍSLANDS SAGA varfærni við, og þar sigla menn ógjarnan, nema dagur sé. Ein úti á rúmsjó er allt frjálsara, og þó nota menn helzt vorið og sumarið til ferða, því að skammdegisnóttin er dimm og veðr- in ótrygg. Engan hafa menn áttavita, en stýra eftir gangi sólar og annarra himintungla. En í þoku og hafvillu er haldið kyrru fyrir, ef unnt er. Þá er seglið fellt, jafnvel siglutréð lagt niður á þiljur. Stýrið er tekið upp, því að það ristir dýpra en skipið, og gæti það orðið að slysi á grunnsævi. Þannig þokast skipið fyrir straumi og vindi, unz birtir aftur og stýrimaður veit rétt- ar áttir. Auðvitað verður ekki siglt beina stefnu með þessu móti. En af æfingunni og reynslunni urðu menn furðanlega veðurglöggir. Þegar skipið nálgaðist land, mátti verða þess var af flugi sjófugla, er sveimuðu alllangt út á hafið. Oft velkti menn lengi í hafi, og var þá vistin heldur daufleg. Ekki mátti kveikja eld á skipi. Lifðu menn því á þurrmeti að mestu: brauði, smjöri, harðfiski og kjötmeti. Til drykkjar höfðu menn vatn og öl, sem flutt var í tunnum og kvartilum. Þótti fátt meira ólán á sjóferðum en komast í þrot með drykkjarvatn. Verzlun. Loks rísa islenzku jöklarnir úr sænum, og stýrimaðurinn sér, hvar hann ber að landi. Þá er um ým,sar hafnir að velja, í víkum eða skipgengum ósum. En á tvo staði var kaupmönn- um þó tíðfarnast. Annar var Hvítúrós i Borgarfirði, hinn Gásir við Eyjafjörð vestanverðan. Skipkoman spyrst um héraðið, og fólk kemur til hafnar að eiga skipti við stýrimann. En hann þorir ekki að ákveða verðið né selja, fyrr en goðinn er kominn til skips. Goðinn er mestur höfðingi í héraðinu. Hann er sýslu- rnaður, prestur og alþingismaður samltvæmt nútíma vald- skiptingu. Loksins kemur höfðinginn, leggur verð á vöru kaup- mannsins og velur sjálfur úr varningnum það, sem honum gott þykir, og lætur flytja heim. Að þessu búnu byrjar almenningur að verzla. Menn kaupa timbur, kornmat, járn, tjöru, vin, skraut- klæði, skartgripi o. s. frv. Mest er borgað með vaðmáli, ull, tólg og skin'num. En sumir hafa ekki þessa vöru handbæra né annað, sem gjaldgengt er. Þeir biðja stýrimann um lán fram á næsta vor, og það gerir hann, ef honum lízt vel á mennina og treystir þeim til skilvísi. Nú er orðið áliðið sumars, og eftir
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 75
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.