loading/hleð
(82) Blaðsíða 78 (82) Blaðsíða 78
ÍSLANDS SAGA RÍKISÚTGÁFA Lífið í Ásgarði. Guðirnir höfðu svipaða lifnaðarhætti og stórmennin á Norðurlöndum. En mest var um dýrðir i Valhöll. Að morgni hvers dags gengu einherjarnir út og' hörðust grimmilega. Margir særðust og féllu, en þeir risu upp jafnharðan og gengu alheilir í Valhöll, er degi tók að lialla. Var þá setzt að drykkju og drukkið ósleitilega fram á nótt. I Valhöll leið tíminn fljótt við drykkju og vopnaburð. Ævi guðanna mundi hafa verið óblandinn sæludraum- ur, ef jötnarnir hefðu ekki verið til. Þeir voru komnir af Ymi, er guðirnir drápu í upphafi. Lögðu þeir mik- inn fjandskap á Óðin og allt hans lið. Urðu nú margar glettur með guðum og jötnum, og kvað þó mest að þvi, er Loki komst í Ásgarð. Hann var illur og slægvitur jötunn, en kom dulbúinn til guðanna og gekk i lið með þeim. Villti Loki þeim sýn, svo að jafnvel Óðinn gekk i fóstbræðralag við liann. Kom Loki ár sinni vel fyrir borð i Ásgarði og kom þar mörgu illu til leiðar. Guð- irnir höfðu sér stundum til skemmtunar að kasta ýms- um hlutum að Baldri, og varð honum aldrei að meini. Þá reif Loki upp mistilteininn og kom honum i hönd Heði hinum blinda. Höður skaut viðarteinungnum að Baldri og drap hann. Sál Baldurs fór nú til Helheima eins og sálir þeirra manna, sem dóu á sóttarsæng eða af slysum. Guðirnir reiddust Loka og vildu hefna grimmi- lega allra vélráða hans. En Loki komst undan í á eina og gerði sig að laxi. Þar náði Þór honum og kreisti liann óþyrmilega, svo að siðan eru laxar afturmjóir. Var þá Loki bundinn i helli einum og hvíldi á þrem hvössum steinum, en eiturnaðra hékk yfir liöfði hans, og draup 78
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 78
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.