loading/hleð
(84) Blaðsíða 80 (84) Blaðsíða 80
ÍSLANDS SAGA RÍKISÚTGÁFA Hofin. Svo nefndust goðahús úsatrúarmanna. Suni voru aðalhof, sem heilar sveitir áttu sókn a<5. Það voru miltlar byggingar. Önnur voru heimilishof, er einstakir menn byggðu á bæjuin sínum og höfðu til eigin afnota. Þau voru auð- vitað miklu minni en aðal- hofin. Venjulega voru hofin byggð úr grjóti og torfi með torfþaki, en þiljuð að innan eins og góð bæjarhús. Hverju hofi var skipt i tvennt: aðal- hofið og goðastúkuna. Milli Hoflóftin í Ljárskógum. þeirra var þykkur veggur úr grjóti og torfi og engar dyr á. Líklega hefur þessi skilveggur ekki náð alveg upp að þaki og mátt sjá yfir hann að innan og framan. (Eyrbyggja 4—6. Fljóts- dæla 110—112.) Goðastúkan. Hún var hið allra helgasta i hofinu og litil i samanburði við aðalhofið. Framan við skilvegginn var dálítill stallur. Á honum stóðu goðamyndirnar. í miðju var það goðið, sein mest var virt, og hin út frá til beggja hliða. Á miðju gólfi var stallur eins og altari, stundum einn stór steinn, en liklega oftar hlaðinn stein- stöpull og hella lögð ofan á. Á stallinum lá helgur hringur, sem eiðar voru unnir við. Þann hring mátti goðinn bera á armlegg sér við hátiðleg tækifæri. Enn fremur stóð á stallinum dálitill bolli úr steini eða málmi. Hann hét hlautbolli. í bollann var látið nokkuð af blóði fórnardýranna, en mestum hluta þess var hellt niður utan hofs. Goðin. Fornmenn gerðu myndir af guðunum til að geta betur skilið eðli þeirra og átt skipti við þá. Goðamyndirnar voru gerðar úr tré, oftast á stærð við mennska menn. Goðin voru klædd i góð föt og prýdd með ýmsu skrauti úr gulli og silfri. Goðunum var 80
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.