loading/hleð
(94) Blaðsíða 90 (94) Blaðsíða 90
ÍSLANDS SAGA ------------------------------- RÍKISÚTGÁFA átti heima. Til lögmætra dóma þurfti samhljóða atkvæði dóm- enda. Ef það brást, en þaS kom oft fyrir, þá eyddist máliS, þ. e. varS aS falla niSur. En seinna mátti vísa þeim málum til fimmt- ardóms. Ekki vita menn nú meS vissu, hvar fjórSungsdómamir voru háSir, enda þurfti stundum að flytja þá á staSi, þar sem gott var að verjast, til að firra dómarana yfirgangi ójafnaðar- manna. Þegar svo bar undir, gátu dómararnir heimtað, að varð- menn héldu þingheimi i skefjum, svo að þeir gætu dæmt i næði. (Njála 358.) Fimmtardómurinn. Þegar tímar liðu fram, fundu menn, að bagalegt var, hve mörg mál urðu óútkljáð í fjórðungsdómunum, af því að ekki náðist samþykki allra dómenda. Þess vegna var, rúmum 70 ár- um eftir, að Alþingi var stofnað, settur nokkurs konar hæsti- réttur í landinu. Hann hét fimmtardómur. Goðarnir nefndu menn í þann dóm, og skyldu þar eiga sæti 48 dómarar. En fjórði hluti þeirra var kvaddur úr dómi i hvert sinn, svo að eigi dæmdu fleiri en 36. Hvor málsaðili mátti velja úr hópnum 6 menn og banna þeim að dæma. Var það gert til þess, að sækj- andi og verjandi gætu losnað við óvinveitta eða hlutdræga menn, sem kynnu aS eiga sæti i dómnum. í fimmtardómnum þurfti ekki samhljóða atkvæði, heldur réð einfaldur meiri- hluti dómsúrslitunum. Ekki varð öllum málum visað til fimmt- ardóms, heldur fyrst og fremst málum, sem náðu ekki fram að ganga í fjórðungsdómunum. Enn fremur kom stundum fyrir, að mál hafði verið flutt ranglega fyrir fjórðungsdómi eða dóm- endum mútað. Þá var dómurinn ógildur, og gat fimmtardómur- inn skorið úr þvi til fullnustu. (Njála 231—347.) Leiðarþing. Þegar goðarnir og fylgdarmenn þeirra komu heim af þing- inu, héldu þeir fund, er nefndur var leiðarþing. Oft voru leiS- arþingin háð á vorþingstöðunum. Þangað sóttu bændur, er liöfðu eigi riðiS til Alþingis, og aðrir, er áhuga höfðu á lands- málum. Goðarnir sögðu þá þingfréttirnar, einkum frá mark- verðum nýjungum, er gerðar höfðu verið. Enn fremur var leið- arþingið skemmtisamkoma fyrir héraðsbúa. 90
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 90
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.