loading/hleð
(120) Blaðsíða 114 (120) Blaðsíða 114
kirkju með j)að lið, sem eigi mátti berjast. Verður þar stuti: orusta, áður þeir feðgar komast með liðið upp á eyjuna og tvístruðu biskupsmönnum. Féllu þar allmargir af varnarliðinu en aðrir lilutu meiðingar. Þeir feðgar létu leggja hendur á biskup og fóru með hann úr eyjunni á skipi Sighvats. Guð- mundur biskup bað guð hefna sín „því að eg má eigi, vesal- ingur minn“. Þetta sumar létu þeir Sighvatur biskup fara utan harðlega leikinn. Var hann þá nokkra vetur í Noregi. JJRAFN OG ÞORVALDUR. - í byrjun 13. aldar var Hrafn Sveinbjarnarson mestur höfðingi á Vestfjörðum. Hann bjó á Eyri við Arnarfjörð, (Rafnseyri þar sem Jón Sig- urðsson var fæddur og alinn upp). Hrafn var atgervismaður hinn mesti, mikill og sterkur, vigfimur, skaut manna best af boga, völundur bæði á tré og járn og læknir ágætur. Hrafn hafði framast vel erlendis, farið til Rómaborgar og komist í vináttu við marga góða menn. Hann var gestrisinn með af- brigðum; dvöldu sjúkir menn oft hjá honum, en hann gaf alt, bæði veru og læknishjálp. Ferju hafði Hrafn bæði við Arnarfjörð og Breiðafjörð, og lét flytja menn yfir, þá er þurl'tu. Var kallað að þá væri brú yfir báða firðina fyrir rausn hans. Nú er það eitt sinn, að á fund Hrafns kemur frændi hans einn, Þorvaldur úr Vatnsfirði við ísafjarðardjúp. Hann var þá fátækur og umkomulaus, en bróðir hans var höfðingi í Vatnsfirði. Hrafn tók bið besta við frænda sínum, og hélt hann nokkura vetur eins og væri hann bróðir hans eða sonur. En á þeim missirum andaðist bróðir Þorvaldar og erfir hann þá auð og mannaforráð í Vatnsfirði og ílytur þangað. Þykist hann í fyrstu vera vinur Hrafns, en þar kemur þó brátt, að hann vinnur Hrafni hvertógagn, er hann má. Eittsinn biðurhann Hrafn að fara með sér í ránsferð, en Hrafn neitaði; kvaðst fús að veita Þorvaldi til laga en eigi til ólaga. Litlu síðar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (120) Blaðsíða 114
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/120

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.