loading/hleð
(124) Blaðsíða 118 (124) Blaðsíða 118
- 118 - árin ettir heimkomuna voru besti kaflinn af æfi hans. Snorri var þá rúmlega fertugur að aldri, bðrn hans uppkomin og þrjár af dætrunum giftar helstu höfðingjum í landinu: Kol- beini, Gissuri og Þorvaldi Vatnsfirðingi. Þá hafði hann tekið að sér ekkju j)á, er Hallveig hét. Hún var ríkasta kona í landinu. Var sambúð þeirra hin besta. Snorri sat þá yfir miklum auði, og hafði mörg bú á ýmsum helstu höfuðbóluni á Suður- og Vesturlandi. Á einni þessari jörð misti hann 1^0 nautgripi einn snjóavetur, og stóð jafnréttur fyrir því. Hann var hvað eftir annað kosinn lögsögumaður, sem þá var mest virðingarstaða i landinu. Hann var orðinn frægur mað- ur sem skáld og rithöfundur bæði utanlands og innan. Hann hafði ritað bók þá, er hann nefndi Eddu og vanalega er köll- uð Snorra-Edda. Þar er meöal annars ágætt yfirlit yfir goða- fræði Norðmanna og Islendinga. En á árunum milli fertugs og fimtugs ritaði hann Heimskringlu (sögur Noregskonunga) og er það frægasta bók, sem rituð hefir verið á íslensku. Hún er bæði áreiðanlegt vísindarit, og listaverk að formi og máli. Utlendingar eru vanir að kalla Snorra „mesta mann Islands að fornu og nýju“, og víst er það, að enginn íslend- ingur hefir náð slíkri heimsfrægð sem hann. 0RVALDSBRENNA. — Eftir lát Hrafns Sveinbjarn- arsonar fór Þorvaldur utan og gekk suður til Rómaborg- ar. Síðan kemur hann heim og gerist mjög umsvifamikill á Vestfjörðum. Vildi hann þar einn öllu ráða, og sátu engir í friði fyrir honum, nema þeir gerðust hans undirmenn. Syni Hrafns á Eyri rak hann hurtu og voru þeir löngum í Dölum með Sturlu Sighvatssyni, og honum gáfu þeir goðorð sitt til liðveislu. Nú verða ýmsar greinir með Þorvaldi og Sturlu bæði út af Hrafnssonum, og því, að Þorvaldur var áleitinn við skjólstæðinga Sturlu. Kemur þar, að Hrafnssynir fara að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (124) Blaðsíða 118
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/124

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.