loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
- 7 - en gœtlu ekki að afla heyja handa búfénu. En veturinn var harður; bœði mikil frost og fannfergi, svo að tók fyrir beit- ina, og féll þá búsmali þeirra allur. Vorið var líka heldur kalt. Þá gekk Flóki upp á fjall eitt hátt, og horfði norðvestur yfir Vestfirði-. Þar sá hann i fjörð einn, fullan af hafís. Varð ]>að til þess, að hann kallaði landið Island og hefir það hald- ist síðan. Flóki var nœsta vetur í Borgarfirði, en hélt að þvi búnu til Noregs. Honum hafði vegnað hér illa, enda bar hann landinu eigi vel söguna. Síðar fluttist hann þó alfarinn til ís- lands og hjó í Fljótum í Skagafirði og andaðist þar. JNGÓLFUR ARNARSON.— Flóki er samt ekki talinn fyrsti landnámsmaður á Islandi af því hann flutti burtu um stund. Sá maður, sem fyrstur tók sér fasta bólfestu hér á landi, var Ingólfur Arnarson. Örn faðir hans var góður bóndi á vesturströnd Noregs. Hann átti tvö börn: Ingólf og Helgu. Skamt frá þeim óx upp frændi þeirra systkyna, er Leifur hét. Hann var vinur og fóstbróðir Ingólfs, en unnusti Helgu. Þegar þeir íóstbræður voru uin tvítugt, fóru þeir í hernað, eins og títt var þá um unga og hrausta menn. Jarl einn er Atli hét bjó þar i námunda. Hann átti þrjá sonu. Einn af þeim hét Hólmsteinn. Jarlssynir þessir og þeir fóstbræður herjuðu í félagi eitt sumar, og féll vel á með þeim. Um vet- urinn héldu fóstbræður veislu og buðu sonum Atla jarls. Þeir komu til boðsins og skemtu sér vel. Leist Hólmsteini vel á Helgu Arnardóttur og strengdi þess heit að giftast henni, eða engri konu annars. Leifi mislíkaði þetta og þótti nærri sér höggvið, enda varð nú fullur fjandskapur milii jarlssona og fóstbræðra. Ekki löngu siðar áttu þeir orustur saman og féll þá Hólmsteinn og annar bróðir hans fyrir Leifi og Ingólfi. Ekki var þó þetta fullur sigur fyrir fóstbræður, því að Atli jarl var voldugur og hugði á hefndir. Yarð það úr, að þeir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.