loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
- 14 - annara. Ennfremur voru margir bœndur leiguliðar stórbænd- anna. En Jieir máttu sín lítils. Skör lægra voru ófrjálsir menn, þrœlar og ambáttir. ÞaS var mest hertekið fólk og niöjar þess. Þrælarnir voru réttlausir og gengu kaupum og sölum eins og skepnur. Haraldur konungur hárfagri sameinaði þetta sundraða land og gerði á 12 árum, rétt áður en Island bygðist, eitt r/ki úr 30 fylkjum. Hann erfði allstórt fylki norður af Kristjan- íuíirðinnm, en alt liitt vann hann með vopnum. Hann velti smákonungunum úr völdum en setti sjálfur embættismenn í þeirra stað. Þeir stjórnuðu bygðunum, heimtu skalta í nafni konungs, og þágu laun fyrir frá honum. Haraldur hár- fagri hafði um sig mikla hirð og allmikinn fastan her, svo að mikið fé eyddist í konungsgarði. Lagði hann því þunga skalta á þjóðina. Smælingjarnir beygðu sig, þvi að þeir voru illu vanir fyr. En sjálfseignarbændurnir kunnu þessum álög- um illa, einkum fasteignarskattinum, sem konungur lagði á alla arðsama jörð. Þótti höldunum skattur þessi einskonar landskuld, sem benti á, að þeir væru alt í einu orðnir leigu- liðar konungs. Og heldur en þola þá smán, vildu þeir flýja land og eignir. ísland var þá nýfundið og látið vel al' land- kostum þar; þangað fóru margir stórbændur úr Noregi beina leið. En íleiri héldu í fyrstu vestur um haf til Skotlands, Ir- lands og eyjanna l»ar í kring. Höfðust þeir þar við um hríð og herjuðu á Noreg til að hefna harma sinna á konungi. Gekk svo uns Haraldur fór herferð vestur um haf og stökti víkiugum burtu. Fór þá fjöldi af þessum landllóttamönnum til Islands. En þessir atburðir urðu þess valdandi að til Is- lands fór mikið af kjarkmesta fólkinu, sem til var i landinu. En um leið var það sá hlutinn, sein óbilgjarnastur var og verst að stjórna. Og sjálfræðið kom íslendingum siðast á kaldan klaka.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.