loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
S>ÍAL.L AGRÍMUR. — Einn af þeim höldum, sem fyrst hrökk undan Haraldi konungi til Islands var Skalla- grímur. Kveldúlfur faðir hans hafði verið mikill víkingur á yngri árum, en síðan sest að búi sínu og haft mikla rausn. Hann átti tvo sonu : Þórólf og Skallagrím. Báðir voru þeir miklir hreystimenn, en annars ólíkir í tlestu. Þórólfur var glæsimenni hið mesta, gleðimaður mikill og virðingagjarn. Skallagrímur var ófríður, þögull, vinnugefínn og hneigður til húskapar. Þórólfur gerðist hirðmaður Haralds konungs og þótti mikið að honum kveða. Gerði konungur vel tit hans í mörgu. Þetta ])oldu ekki óvinir Þórólfs og rægðu hann við konunginn. Lagði konungur trúnað á þennan orðróm, þó ó- sannur væri, veitti Þórólfi aðför, og feldi hann. Skallagrimur fór að áeggjan eins vinar síns, á fund konungs, lil að biðja hann bóta fyrir bróðurvígið; var þó ekki slikt ferðalag að skapi hans. Þeir Skallagrímur fóru tólf saman. Valdi hann sér til fylgdar þá af heimamönnum og nábúum, sem mestir voru vexli og sterkastir. En er þeir komu til hallar konungs, gengu sex inn en hinir biðu úti og gættu vopnanna. Heldur þótti konungsmönnum þeir félagar ferlegir ásýndum og líkari þursum en menskum mönnum. Þeir kvöddu konung sæmi- lega. Hann mælti við Skallagrím: „Ef þú beiðist bóta fyrir Þórólf, vil eg að þú gerist minn maður og þjónir mér. Má mér svo vel lika þin þjónusta, að eg veiti þér bætur eftir bróður þinn og aðra sæmd, eigi minni en honum. En þá skyldir þú kunna betur að gæta en hann“. Skallagrímur svaraði: „Það er kunnugt, hversu Þórólfur var mér framar um alla hluti, og bar hann enga gæfu til að þjóna þér, enda mun eg ekki það ráð taka, þvi eg veit, að eg mundi eigi bera gœfu til að veita þér þd þjónustu, sem eg mundi vilja og vert vceri.11 Konungur þagði en setti dreyrrauðan, og var hinn reiðasti. Lét hann veita þeim eftirför, en Skalla-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.