loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
~ 17 - meb stóran, sæbarinn stein, sem marga menn þurfti til að iiefja. Við þann stein lúði Skallagrimur smíðajárn sitt. Marg- ir menn bjuggu í landnámi Skallagríms. Einn af þeim bygði sér bæ á Hvanneyri, þar sem nú er búnaðarskólinn. (Egilss. 74). ^UÐIJR DJÚPÚÐGA. — Af öllum landnámskonum þótti Auður mestur skörungur. Faðir hennar var mikill höfðingi í Noregi, en fór að undirlagi Haraldar hárfagra vestur um haf og vann Suðureyjar. Auður giftist norrænum herkonungi, er Ólafur hét; ríki hans var á Irlandi. Þau áttu son, Þorstein að nafni. Hann var um stund konungur á Skotlandi, uns þegnar bans feldu hann með svikum. Þor- steinn konungur átti einn son og margar dætur. Voru börnin í æsku er föður þeirra misti við. Auður lét þá búa til skip, á laun, í skógi á Skotlundi. Og er það er fullbúið, heldur hún því noröur til Orkneyja og þaðan til Islands. Hún hafði á skipinu margt vandanianna, og 20 frjálsa menn vopnfæra. Skip hennar ltrotnaði á sandinum skamt frá ósum Ölfusár, en menn komust af. Auður álli tvo bræður á íslandi. Annar bjó á Kjalarnesi, andspænis Reykjavik, en hinn i Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Auður heldurfyrsttilKjalarness. Bróðirhennarbauð henni vetursetu og helmingi skipverja hennar. Þaðþótti hennilitil- mannlega boðið og fór vestur á Snæfellsnes til Björns í Bjarnar- höfn. Hann gekk á móti benni og bauð henni til sín með öllu fylgdarliðinu og það þáði hún. Um vorið fór Auður í landaleit ■nn eftir Hvammsfirði. Sá hún þar opnast fyrir fjarðarbotninum niikið og fagurt undirlendi. Þar nam hún sér land. Var það niikill hluti þess héraðs, sem nú heitir Dalasýsla. Hún reisti sér bæ i Hvammi í Dölum og bjó þar til elli með mikilli ^’ausn. En þegar bún gerðist ellimóð, bauð hún frændum og niágum lil dýrlegrar veislu. Og er veislan hafði staðið í þrjár nætur, valdi hún vinum sínum gjaíir og réð þeim heilræði. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.