loading/hleð
(50) Blaðsíða 44 (50) Blaðsíða 44
- 44 - teininn og kom honuin í hftnd á Hftð hinum blinda, Höður sknutvið- urteinungnum uð Baldri og drap hann. Súl Baldurs tor nú til Hel- heima, eins og sálir þeirra manna, sem dóu á sóttarsæng eða af slys- um, Guðirnir reiddust Loka og vildu hefna grimmilega allra vél- ráða hans, En Loki komst undan í á eina, og gerði sig að laxi, Þur náði Þór honum, og kreisti liann óþyrmilega, svo að síðan eru Iaxnr afturmjóir. Var þá Loki bundinh í helli einum, og hvíldi á þrem livöss- um steinum, en eiturnaðra hékk yfir hftfði hans, og draup eitrið í and- lit honum. En kona Loka hélt trygð við hann, settist hjá honum i hellinum og brá skál undir eiturlekann. Hlifir hún þannig hinum illa jötni, meðnn heimur stendur. J^AGNAROK. — Loksins kemur að úrslitaorustu milli guða og jölna. Loki losnur úr böndum og margt unnnð illþýði, sem guð- irnir liafa lagt hömlur á. Gengur það nú f lið með jötnunum. Hins- vegar eru i fyJkingu Ásunnn allir hraustir menn, sem fullið hnfa fyrir vopnum. Verður nú ógnurleg orusla, og fulla þar allir guðir og jötn- ar, sólin sortnar og eldur leikur um nllu jörðina og sekkur hún í hafið. En eftir tortiminguna kemur endurfæðingin. Jörðin ris iðgræn úr sjón- um, fegurri en áður; sólin hefir ulið dóltur, sem getur vermt hina nýju jörð. Buldur kemur uftur frá Hel og íleiri guðir og réttlátir menn — og þaðun af er enginn endir á sælunni í heiminum. SIÐIR. — Ásatrúin var víkinga- og vigamanna- trú. Guðirnir voru glæsilegar hetjur, sterkari og vitrari en menn, og þó ekki almáttugir. Þeir voru mönnum likir í þörfum og athöfnum, en voldugri, og gátu verndað þá gegn margskonar böli. En hinsvegar gátu mennirnir hjálpað guð- unum með því að veita þeim lið móti jötnunum i síðustu baráttunni. Sá maður, sem vera vildi guðrækinn á þeim tíma skyldi vera mikill fyrir sér i orði og verki: Orlátur á íé, gestrisinn, og jafnvel víkja góðu að aumingjum, hreinlyndur i framkomu, tryggur vinum sínum, en grimmur óvinum; djarfur og hugrakkur í mannraunum, öruggur til víga; hafa felda marga menn og falla að síðustu fyrir vopnum. Sá mað-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.