loading/hleð
(55) Blaðsíða 49 (55) Blaðsíða 49
-49- iireppar eða sýslur nú. En flestum þótti varlegra að verá þingmaður þess goða, er næstur var honum, og líklegastur til að geta veitt lið, svo um munaði, ef hættu bar að höndum. (Ljósvetn. 16—20. Vatnsd. 65—66. Njála 356—357). IJLFLJÓTUR. - Sú vernd, sem goðarnir gálu veitt þjóð- inni, var ónóg til lengdar. Eins og goðarnir voru nauð- synlegir til að jafna nágrannakrit og sveitardeilur, svo þurfti einnig dómstól fyriralt landið til að skera úr deilum milli goðanna innbyrðis, eða manna sem ekki voru í sama goðorði. Þess- vegna komu helstu menn landsins sér saman um, að nauð- synlegt væri að koma á löglegu skipulagi, eins og aðrar þjóð- ir höfðu. Var þá afráðið að senda einhvern greindan og gætinn íslending til að kynna sér lög og stjórnarskipun Norð- manna og fá hann síðan til að gera uppkast að stjórnarskrá handa Islendingum. Þessa ferð fór sá maður, er Úlfljótur hét. Ilann var þá aldraður bóndi á Austurlandi. Ulfljótur fór til Noregs, og var þar í þrjú ár við að kynna sér stjórnarhætti landsins. Grímur geitskór hét fóstbróðir Ulfljóts. Hann ferð- aðist um alt landið, til að velja ])ingstaðinn handa Islending- um. Grímur valdi Þingvelli, og voru þeir síðan höfuðstaður landsins í nærri níu aldir. Þegar Ulfljótur kom heim, bar hann tillögur sinar undir helstu menn landsins, og munu þær hafa verið samþyktar með litlum eða engum breytingum. Þá kunnu menn á Norðurlöndum ekki að skrifa, svo að lög Ulf- ljóts voru eigi skrifuð fyr en löngu siðar. Lögfróðu mennirn* ir urðu að leggja þau á minnið. Lög Úlfljóts og stjórnar- skipun voru viðtekin árið 930. Er því mjög skamt að bíða 1000 ára afmælis alþingis. INGVELLIR. — Allir menn eru samdóma um, að Grím- ur hafi valið þingstaðinn ágætlega, því að bæði er stað- 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.