loading/hleð
(59) Blaðsíða 53 (59) Blaðsíða 53
- 53 - nema um þingtímann. Þá var tjaldað yfir þær meS vaðmál- um. Ennfremur var tjaldað með vaðmálum innan á veggina. Hver maður, er til þings reið, átti heimting á að fá að búa ókeypis í búð síns goða. Má því nærri geta, að búðir goð- anna hafa verið mjög stórar, því þeir drógu oft að sér fjöl- menni, er þeir áltu í deilum við volduga óvini. Fyrsta verk hvers goða er til þings kom, var að láta hreinsa búðartóftina og tjalda hana. Þá að koma vistum fyrir, sjá um að matur væri soðinn og allur beini veittur förunautunum, hestum kom- ið á haga og þeirra gætt. Að því búnu byrjuðu þingstörfin. (Njála 342-53). J^ÖGRETTAN. — Annar merkasti staður þingsins var lögréttan. Hún gerði lög landsins eins og alþingi nú á dögum, og hún ein gat breytt eða numið úr gildi eldri lög. Lögréttan var austan árinnar á völlunum. Þar voru hlaðnar úr grjóti og torfi þrjár hringmyndaðar sætaraðir og örskamt á milli bekkjanna. Á hverjum þessum hringpalli skyldu geta setið 48 menn. Þegar lögréttan starfaði, settust allir 39, goðarnir, á miðbekkinn og ennfremur 9 menn aðrir, sem kalla mætti goðagildi. Svo stóð á þeim, að úr Norðlendinga- fjórðungi voru 12 goðar en ekki nema 9 úr hverjum hinum fjórðungnum. Til að vega á móti þessu misrétti máttu goð- arnir af Austur- Suður- og Vesturlandi bæta við þremur mönnum úr hverjum þeim fjórðungi á miðbekk lögréttunnar. Þar höfðu þeir öll réttindi til jafns við goðana en voru valda- lausir utan þings. Þannig voru í lögréttunni 48 eiginlegir föggjafar; ennfremur lögsögumaðurinn sem var nokkurskonar forseti þingsins, og biskuparnir, eftir að kristni komst á. Nú gat oft komið fyrir, að þau mál yrðu til meðferðar í lögréttu, sem ýmsir aðrir hefðu betur vit á en goðarnir. Þess vegna var hverjum goða og goðagildi leyft að hafa með sér tvo að-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.