loading/hleð
(72) Blaðsíða 66 (72) Blaðsíða 66
ef hún mætti. Nokkru dður var hallæri í landinu. Gunnai* miðlaði heyi og mat öllum, er þangað komu meðan til var, uns þar kom, að hann skorti hvortveggja sjálfan. Leitaði Gunnar þá til nirfils eins, er mjög var birgur og falaði hey og mat. Hann mælti: „Hvortveggja er til en hvorugt mun eg þér selja“. En er Bergþóra frétti þetta, kvað hún Njáli skylt að hjálpa vini sínum. Sendi Njáll þá mat og hey á tuttugu hestum að Hlíðarenda, og bað Gunnar aldrei leita til annnara, ef hann þyrfti nokkurs við. „Góðar eru gjafir þin- ar“ sagði Gunnar „en þó þykir mér meira verð vinátta þín og sona þinna“. Nú líða mörg ár. Gunnar hefir verið dæmdur í þriggja ára útlegð en eigi farið. Ovinir hans koma fjölmennir að honum. Hann er einn heima og verst ágætlega með boganum. En alt í einu náði einn óvinanna að höggva sundur bogastrenginn. Gunnar mælti þá til Hallgerðar: „Fá mér lokka tvo úr hári þínu og snúið þið móðir min saman til bogastrengs mér“. „Liggur þér nokkuð við?" mælti hún. „Líf mitt liggur við, því að aldrei fá þeir mig sóttan, meðan eg kem boganum við“. „Þá skal eg nú“ segir hún „muna þér kinnhestinn; hirði eg aldrei, hvort þú ver þig lengur eða skemur“. Móðir hans mælti: „Illa fer þér og mun þín skömm Iengi uppi“. I Njálsbrennu var Bergþóru boðin út- ganga. Hún svaraði: „Eg var ung gefin Njáli og hefi eg því heitið honum, að eitt skyldi yfir okkur ganga bæði“. Síð- an gengu þau hjónin saman til hvíldar, eins og ekki hefði i skorist. Lík þeirra fundust óskemd undir öskunni. (Njála 78-108). Egill Skallagrímsson átti dóttur, sem Þorgerður hét. Hún var skörungur mikill, og unni Egill henni mjög. Ólaf- ur hét maður. Hann var hálfbróðir Hallgerðar á Illíðarenda, og samfeðra henni. En móðir hans var írsk konungsdóttir, ágæt kona, en hernumin úr föðurgarði, og galt j>ess alla æíi. Ólafur bað Þorgerðar. Egill tók því vel, en visaði til henn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.