loading/hleð
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
HUGBOÐ. Ef að blindur maður stœði á því íastara en fótunum, að það væri hvorki skip, né lest, sem gengi með rafmagns- krafti, af þeirri einföldu ástœðu, að hann hefði aldrei séö það. Mundir þú ekki á- líta hann heimskan fyrir að neita tilveru nokkurs hlutar, vegna blindni sinnar? Ef það vœri ekki fyrir löngu búið að lyfta þeim sannleika langt upp yhr alla efa- semd, að það ríki <eðri kraftur í mannin- um, en hingað til liefir verið skilinn, þá skyldi ég ekki ávíta presta fyrir að vera ósvífna afturhaldsdrjóla, sem hamla framför allrar dulspeki, né fyrir að álíta alla dulspeki óskiljandi og yfirnáttúrlegt ,,humbug“. Þótt mér væri lialdið frá af ýmsum örðugleikum að rannsaka dulspeki á ungdómsárum, fékk ég því samt fram- komið seinna. Aldrei sannfœrðist ég eins vel um tilveru hugboða, eins og þegar ég (í Ver- non B. C.) stóð í óvild við illþýðismenn, sem sátu um líf mitt, þá varð tilfinning mín svo nœm fyrir áhrifum hugboða


Hugboð og Tönn fyrir tönn

Ár
1903
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugboð og Tönn fyrir tönn
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.