loading/hleð
(102) Blaðsíða 100 (102) Blaðsíða 100
100 KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS. XIX. Frá því er nú að segja, að Siggeir situr í sínu ríki. Það er eina nótt aS konung- ur lét illa í svefni. Drottning lét hann njóta drauma sinna þar til hann vaknaði sjálfur. Þá mælti drottning: „Harðar svefnfarir hefir þú átt eða hvað dreymdi þig“. Konungur svarar: „Eg þóttist staddur í ókunnu landi, og stóð eg undir hæð einni, sem var alþakin stórum trjám, sem tóku langt yfir hæðina, en efst á hæðinni þótti mér standa keisarinn bróðir þinn. Þá þótt- ist eg heyra í loftinu ógurlegann hvin og gerði þá svo mikinn storm að trén blöktu öll að keisaranum; óttaðist ég að þau mundu slá hann til meiðsla, og þóttist eg ganga nær að sjá hversu fara vildi. Sýndist mér þá vargahöfuð á öllum trjánum og gaus blóð úr kjafti þeirra; þá þóttist eg grípa stóra bolöxi og vildi höggva af þeim trýnin til að þau gérðu honum ekkert rnein og í því vaknaði eg“. „En seg þú hvað þessi draumur hefiraðþýða“. Drottning mælti: „Auðráðinn er draumur þinn; illar þjóðir munu sækja að keisaranum og umkringja hann. Þar mun orusta verða og blóðbað mikið, þetta mun illþýði með villidýra hug, sem vill keisara feig- ann, muntu þá vilja veita houum lið og er það mitt ráð að þú safnir liði sem tljótast og farir til liðs við hann, gætir þú svo bezt minnst hans velgerða við þig“. Konungur svarar: „Mæl
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (102) Blaðsíða 100
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/102

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.