loading/hleð
(105) Blaðsíða 103 (105) Blaðsíða 103
KETLEUSAR SAGA KEISARAEFNIS 103 mínir berjast með skíðum hvar sem þeir tilhöggva. Forni gekk þá að stöðutjörn einni, er þar var og tók bók eina úr vasa sínum og sáði í tjörn- ina, og mælti siðan: „Gangi nú hver maður hér að og bregði sverði sínu í tjörnina". Herinn all- urgerðinúþetta, ogtóku þá sverðinað bíta,enmenn keisara urðu þá svo ólmir að þeir óðu fram i fylkingar bláma nnaog hjuggu á tvær hendur. Keisari sjálf- ur barðist af mikilli hreysti, og mætti honum engin svo digur dólgur að eigi yrði eitt högg honum að bana. Drap hann á litilli stundu fimmtíu blámenn. Sá hann að lið sitt féll óðum til jarðar, en gat eigi komið auga á Öskurauð, þó hann þættist vita að hann feldi flesta. „Gerla fæ eg hann seð, segir Forni „og er hann gengt yður í miðri fylk- ingunni; lemur hann á tvær hendur og falla tveir og þrír fyrir hverju höggi. „Nú mun eg ganga þér til annarar handar, og halda skyldi mínum yfir höfði þér og muntu þá fá séð Ösku- rauð“. Forni bregður skyldi sínum yfir höfuð keisara, sér hann þá hvar Öskurauður er og lemur á tvær hendur með kylfunni. Keisari veður þá að honum og höggur til hans af öllu afli, kom sverðið á öxlina og tekur aflvöðv- an allan af upphandleggnum og höndina af í úlfliðnum. Öskurauður grenjaði þá sem vargur væri og sló til keisara með sinni þungu kylfu, kom höggið á öxlina, og var svo þungt að hand-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 103
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.