loading/hleð
(109) Blaðsíða 107 (109) Blaðsíða 107
KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS 107 af her keisara fallið sjö ])úsund manna auk þess er Frosti misti í fyrstu orustunni, en Siggeir kon- ungur hafði mist þrjú hundruð af sínum mönn- um. Hélt þá keisari sigurvinningar gestaboð og gaf stórar gjafir öllum virðingamönnum. XX. Eftir þetta bjóst Siggeir konungur til brottferðar, gaf keisari honum fimrn skip hlaðin af dýrindis vöru og fylgdi honum til strandar. Mæltu þeir mágar til staðfastrar vináttu með sér, og kvöddust svo með kærleikum, og sigldi konungur í haf og létti eigi sinni ferð fyr en hann kom í ríki sitt, og varð drottning honum fegin og þótti hann mikla gæfuför farið hafa, að verða keisaranum að liði. Settist konungur nú um kyrt og gerðist vinsæll höfðingi. Tó- villa var kvennskörungur mikíll, vitur og vin- sæl og áttu þau konungur tvær dætur er hétu Signý og Núbela, en engan son svo um sé get- ið og eru þau úr sögunni. Ketlerus keisari tók nú að stjórna ríki sínu í friði og vogaði enginn eftir þetta að gera honum árásir. Hann gerðist stiórnsamur, ör af fé og mildur við sinn undir- líð. og allra konunga vinsælastur. Hann gifti Frosta jarli þernu drottningar er Ingileif hét, og urðu samfarir þeirra góðar og áttu þau tvö börn, son og dóttur, er hétu Finnur og Geira. Þegar Ketlerus hafði stjórnað ríki í tíu ár; bar svo við eitt sinn, að þar kom kaupfar eitt að landi. Þar var meðal annara kona ein nokkuð stórvaxin. Hún beiddist að mega koma á fund keisara, og var henni fylgt þangað., Þekti keis- ari hana strax og var þar komin Igra vinkona hans. Hann fagnaði henni blíðlega og spurði
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (109) Blaðsíða 107
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/109

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.