loading/hleð
(110) Blaðsíða 108 (110) Blaðsíða 108
108 KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS. hvað til tíðinda hefði borið í Ungaríu, frá því hann hafði þaðan í brott farið. Hún svarar: „Tólf árum eftir að þú fórst brott tók móðir þín sótt og andaðist. Það þótti föður þínum mikill skaði, svo hann festi eigi yndi; eftir það fór hann jafnan einförum og vildi ekkert þýð- ast, en að þrem vikum liðnum lá hann dauð- urisæng sinni einn morgun, og jarðaði eg hann hjá móður þinni og hlóð stóra vörðu upp af leiði þeirra. Síðan lagði eg eld í bæinn og brendi hann upp til kaldra kola; tók svo alt sem þar var fémætt og flutti það hingað. Nú vil eg biðja þig nokkurar ásjár, þvi eg vil dvelja í riki þínu meðan eg tóri“. Keisari mælti: „Þú skalt vera hér velkomin og skal þér vera alt sjálf- boðið er eg má þér veita, en þú vilt þiggja“. Igra þakkaði keisara orð hans og lét svo flytja all- an sinn farangur heim til borgar og færði keis- ara alt það er hún hafði tekið úr bústað for- eldra hans. Keisari fylgdi Igru á fund drottn- ingar og gaf hana henni á vald. Hún tók á móti henni með blíðu og gerði hana sér handgengna; kunni hún vel til margra hluta og fóstraði hún börn drottningar. Áttu þau Ketlerus keisari og Svanlaug drottning íimm börn, þrjá syni og tvær dæt.ur, hétu synir þeirra Kratínus, Rem- undur og Felix, en dætur Sólbjörg og Núbela. Yarð Ketlerus keisari ellidauður og tóku synir hans riki eftir hann og þóttu nafnfrægir höfð- ingjar sína tíð og endar þar með sagan af Ketlerusi keisaraefni.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 108
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.