loading/hleð
(27) Blaðsíða 25 (27) Blaðsíða 25
KETLERUSAR SAGA KEISABAEFNIS. 25- grimmasta Ijón og hjó á móti, en Baldvin vék sér undan högginu og sökk sverðið í jörðina upp að hönduin Lúkusi, og laut hann eftir högg- inu. Baldvin hjó þá um þverar herðar honum og var það mikið sár. Hann hljóp þá á Bald- vin, en hann var rammur að afli og tók hraust- lega á móti, giímdu þeir lengi þar til Lúkus tók að mæðast af blóðrás, herti þú Baldvin að hon- um og hrakti hann víða um völlinn, þar til hann féll á bak aftur um síðir. Þá mælti Lúk- us: „Þó þú vinnir mig, legg eg það á þig —I þvi setti Baldvin stein í kjaft honum, greip svo spjót hans og rak hann i gegn og lét hann svo- líf sitt með miklum fjörbrotum. Eftir það tók Baldvin sverðið og barðist allbraustlega; féllu þá vikingar iirönnum saman, þar til þeir lögðu á flótta og flýðu til strandar, og náðu tveimur skipum og héldu í haf, en eftir urðu hin skip- in og herbúðirnar allar. Átti nú Baldvin fögr- um sigri að hrósa og gekk hann þá beim til borgar að vila hvað konungi liði, var hann þá kominn heim og hafði látið binda sár sitt. Hann fagnaði vel Baldvin og mælti: „Þó eg gæfi þér helming ríkis þessa, er þér ekki of lauriað fyr- ir þá hjálp er þú heíir mér sýnda, og er' því maklegast að þú kjósir sjálfur laun fvrir þitt liðsinni“. Baldvin svarar: „Væri eg maklegur mikilla launa mundi eg biðja yður um þann
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.