loading/hleð
(31) Blaðsíða 29 (31) Blaðsíða 29
KETLERUSAR SAGA KETSARÁEFNIS. 29 og mintist við hann; leiddi hann síðan til sætis hjá sér. Drukku þeir fram á miðja nótt. og gengu síðan ti! svefns. Að morgni tóku ]>eir tal með sér, konungur og Flóres. Þó mælti konungur: „Sjálfboðið er þér bróðir. allt er og má veita þér, og þó þú viljir helming ríkis míns“. Flóres mælti: „Ekki vil eg skerða ríki þitt, en dvelja mun eg hér vetrarlangt, að kyiina mér landsstjórn og hirðsiði, en að sumri muntu búa skip úr landi og vil eg þá í hernað halda“. Konungur kvað svo vera skildi, og hættu þeir talinu. Flóres varð skjótt vinsæll hjá mönnum konungs; var hann ör að fé, lítillátur og drenglundaður; íjiróttamaður mikill og hinn fim- asti við alla leiki, og leið svo veturinn að eigi bar íleira til tíðinda. VIII Snemma um vorið, fór konúngur að láta búa skip sín úr landi. Fékk hann þá Brúnus til að vera yfir hernum, bróðir sítium til styrktar og höfðu þeir tólf þúsund liðsmanna. Konungur gaf Flóres öll þau vopn, er hann sjólfur hafði. Kvöddu þeir síðan konung; stigu á skip og létu í haf. Þeim var fátt til fjór fram eftir sumri og urðu ekki við víkinga var- * ir, en þegar þeir mættu kaupförum og flutninga- mönnum, þá vildi Flóres ekki sína þeim ófrið. Einn dag sigldu þeir fram hjá ey einni; sáu þeir þar átján skip og mannfjölda á landi við
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.