loading/hleð
(41) Blaðsíða 39 (41) Blaðsíða 39
39 KETLERUSAR SAGA KEISARAEENIS. ar ástir rneð fieim hjónum. Ári síðar deyði Ferdínant konungur og tíu árum síðar dó Her- mann jarl. Tók ])á Reinald sonur hans við jarlsdæmi og stýrði þvi langan tíma. Hélt hann trúrri vináttu við mág sinn. Flóres konungur og Sólbjðrt drottning áttu fjögur börn, son er Fei'dínant hét og jjrjár dætur er hétu Rósa, Flóra og Núbela; verður nú sagan að vikja hér frá að sinni og vitja fleiri manna. X. Þegar liðið var ár frá þvi Flóres fór að heiman tók Ketlerusi að leiðast kyrsetan. Hann gekk þá einn dag að finna Forna vin sinn og spurði ef hann gæti sagt sér nokkuð af Flóres bróður sínum. Forni sagði honum allt af ferð- um hans og að hann væri orðinn kon- ungur í Spaníu. Við jtcssi oi'ð varð Ketlerus hljóður og mælti: „Ekki mun eg lengur heima vera“. „Þú munt“, segir korni, fara á fund bræðra þinna og fá styrk hjá þeim til hernaðar". „Eigi skal það vera“, svarar Ketl- erus „og skal eg annað hvort ryðja mér sjálfur braut til gæfu eða enga hreppa“; eftir það gekk hann heim aftur og mælti við föður sinn; „Nú skal búa ferð mina og vil eg fara héðan í burtu og vita hvaða gæfu forlögin hafa mér ætlað“. Alistor mælti: „Þú munt fara á fund bræðra þinna og fá hjá þeim styrk og liðsinni“. Ketlerus mælti: „Engan styrk vil eg af þeim
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.