loading/hleð
(42) Blaðsíða 40 (42) Blaðsíða 40
40 KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS hafa og skal eg annað hvort ryðja mér sjálfur braut til frama eður vera undirlægja alla æfi“. Faðir hans inælti; „Þú munt ráða verða son- ur, því örðugt mun vera að snúa skapi þínu frá því er þú hefir ætlað“. Bjóst hann svo hvatlega til ferða kvaddi föður sinn og móðir og gekk svo á stað. Fór hann nú á fund Forna vinar síns. Hann fagnaði honum vel og mælti síðan : „Ertu nú búninn til ferðar eða hvert ætl- ar þú einn að fara“. „Svo ætla eg víst,“ segir Ketlerus: „Viltu að eg ljái þér Frosta son’minn“, segir Forni. „Ekki mun eg þiggja það boð að sinni“, segir Ketlerus, en liðsemd mun eg af þér þiggja, og honum, þá mér á liggur . Forni sagði: „að sér væri það skylt að veita honum í þessu“. Komþáígra þar að og mælti: „Hér er ein skyrta Kelterus er eg vil gefa þér og skaltu hana jafnan á þér bera og muntu í henni hvorki særast, né á sundi mæðast; og eigi heldur muntu af eitri bana hljóta ef þú ert í henni“. Ketlerus þakkaði henni gjöfina og færði sig strax í hana og fanst honum [sem kalt vatn rinni um sig allan. Forni mælti þá: „Hér er einn hringur er þú skaltjafnan á hendi bera, og mun þér þá eigi aflfátt verða. Eftir það kvaddi Ketlerus þau og hélt sinn veg og hélt hann áfram alt til kvölds og tók þá nátt- stað undir tré einu og svaf þar af um nóttina,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.