loading/hleð
(43) Blaðsíða 41 (43) Blaðsíða 41
KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS 41 en að morgni stóð hann upp og hélt veg sinn. Varð þá fyrir honum þykkur skógur og sem hann hafði gengið um hann um hríð, heyrði hann brak og bresti og óhljóð ógurleg. Gekk hann þá á hljóðið og sá hvar ógurlegur ílug- dreki var að eiga við ljón. Hann hafði hremt báðum klónum í síður þess, og ætlaði síðan a5 fljúga upp með það, en það hafði fest klær sínar í tré eitt og hélt sér af öllu afli. Ketl- erus hljóp þá til og hjó í sundur sporð drekans. Drekinn sló þá öðrum hramminum til hans, en hann hjó hann í sundur. Drekinn æddi þá að honum með gapandi gini og bjóst til að gleypa hann. Ketlerus rak þá sverðið allt að hjöltum í kjaft drekans. Drekinn spjó þá eitri miklu en Ketlerus vék til hliðar og hjó á hrygg drek- ans svo hann tók í sundur í tvo hluti. A með- an á þessu stóð lá ljóuið í dái. Ketlerus gekk að því og þerraði af því blóðið og bar smyrsli í sárin. Ljónið lifnaði þá við og skreið að fótum hans, og sýndist honum sem tár rinni eftir trýninu. Hann mælti þá við dýrið: „Þú skalt vera fylgjari minn meðan þú lifir“. Yið þessi orð reis ljónið upp og ílaðraði upp um hann og sleikti fætur hans. Síðan gaf hann því fæðu og hélt svo af stað. Ljónið fylgdi honum, en var þó mjög dasað og seinfara. \ arð hann því oft við að slanda og hvíla það. Um
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.