loading/hleð
(51) Blaðsíða 49 (51) Blaðsíða 49
KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS. 49 fyrir hans stóru höggum. Ljónið fylgdi honum og var það ýmist að það beit eða sló með hal- anum og reif með klónum; óð það öskrandi um allann herinn svo alt hrökk undan. Þóttist nú Haraldur sjá að lið hans mundi óðum falla ef svo búið stæði. Hann réðst þvi á móti ljón- inu og lagði til þess með spjóti af miklu afli; kom lagið í rif á síðu Ijónsins og var það mik- ið sár. En þá Ketlerus sá að ljóninu blæddi, reiddist hann ákaflega, og veður að Haraldi og tvíhenti sverðið ofan í hjálminn og klauf hann í beltisstað og féll Haraldur dauður til jarðar. Ljónið vildi þá rífa hann í sundur. eu Ketlerus sigaði því á fylkinguna og gjörðist það þá svo grimt að öllum stóð ótti af. Tók þá liðið að hörfa undan en hinir sóttu því fastar eftir, og drápu margan mann svo leiðin til herbúðanna var alþakin mannabúkum. Hugðist nú lið Har- aldar að ná til skipa sinna og halda svo til hafs, en Ijónið hljóp fram og varði þeim strönd- ina. Sáu þeir þá eigi annað vænna, en kasta vopnum og biðjast griða. Ketlerus kvað þá hafa skyldu grið og fullan frið ef þeir gæfu skip- in á hans vald og vildu sverja sér trúnaðareiða. Þetta líkaði þeim vel og gerðu það er hann bauð og fékk Ketlerus öll skip þeirra og mikið herfang. Lét hann nú grafa þá dauðu, en græða þá sáru. Sjálfur hafði hann mist i þess- 4
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.