loading/hleð
(55) Blaðsíða 53 (55) Blaðsíða 53
KETLERUSAR SAGA KEISARAE FNIS. 53 til vinna aft leggja til allan minn styrk að hann fengi einhverja vanvirðu“. Ketlerus mælti: „Ef þér viljið mér lið veita mun eg fús að leita á fund Herjólfs og vita hversu til tekst“. Konung- ur svarar: „Það vil eg gjarnan og ef ]»ú vinn- ur Herjólf mun eg þér jarlsdæmi gefa“. Ketler- us svarar: „Eigi mun eg neitt af ríki yðar þiggja, en herfang það er vér vinnum mun eg taka“. Konungur svarar: ..Þelta skal þer veit- ast“. Eftir þetta gekk Ketlerus til herbúða sinna og leið svo af nóttin. Áð morgni lét konungur liði safna og að þeim dögum liðnum hafði Ketl- erus það lið er honum þurfa þótti; kvaddi kou- ung og sté á skip. Ketlerus mælti þá við Ulf: „Hvort munum við nú leita að Herjólfi. I Sví- þjóð?“ „I Svíaskerjum er hann ofta.-t vanur að vera“, segir Ulfur þegar hann ekki er í hern- aði“. Vér skulum þá þangað halda“, segir Ketlerus og gerðu þeir svo. Sem þeir uú nálg- ast skerin, sjá þeir skipaflota mikinn. Þá mælti Ketlerus: „Nú skulum vér vera sem best við búnir“. Þeir gerðu svo og sigldu beint á skipa- flotann. Maður stóð í lyftingu á skipinu svart- ur yfirlits og stór sem risi. Hann mælti. „Því farið þér svo geystir eður sjáið þér ekki skipin sem á leið ykkar eru.“ Ketlerus mælti: „Vér hugðum að leið þessi væri oss frjáls sem ykk- ur“. Herjólfur mælti: „Ef þú hefir litillæti til,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.