loading/hleð
(56) Blaðsíða 54 (56) Blaðsíða 54
54 KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS. |>á lát mig heyra nafn ])itt“. „Ketlerus heiti eg keisaraefni“, segir hann. Herjólfur mælti: „Eg á gaddakylfu stóra, sem eg er vanur að hafa í bardögum, er ekki skaplegast að hún vígi þig undir keisaratignina". Ketlerus mælti: „Þá tign þigg eg hvorki af þjóf eða ræningja sem þú ert, og er eg ekki verðugur að heita keisari et' þú ferð lifandi af okkar fundi“. Þá hló Herjólfur og mælti: „Það er auðheyrt að feigð- in hefir leitt þig hingað og því er best þú þurf- ir eigi lengi að bíða; búumst því allir til bar- daga og eiðum þessum leiðu Iyddum“. Ketler- us mælti þá til sinna manna: „Þeir munu í fyrstu gjöra að oss harða atlögu með grjóti og skotum en að á meðan skuluð þið eigi annað gjöra en hlífa ykkur og hirða skotvopnin og grjót er hinir senda, en þegar þeir eru þrotnir af þeim vopnum munu þeir leggja nær og byrja höggorustu, þá skuluð þið ganga út á borðin og gjöra þeim harða hrið af grjóti og skotum“, og hétu þeir góðu um það. Nú lögðu víking- ar til orustu með grjóti og skotum og gekk það lengi dags. Menn Ketlerusar vörðust kænlega og urðu ekki sárir; en þá víkinga þraut skot- vopnin þá mælti Herjólfur: „Leggið nú nær skipnnum og höggum þá niður því eg sé að enginn dugur fylgir þeim“. Menn hans gjörðu sem hann bauð og lögðu borð við borð en menn
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.