loading/hleð
(6) Blaðsíða 4 (6) Blaðsíða 4
4 KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS. um, og góði eigi að, hvað vegi eða degi leið, fyr en hahn var kominn undir hæð eina, hon- um gerist nú forvitni á að ganga upp á hæð- ina, og sem hann kemur þar, sá hann fyrir of- an hæðina fagurt dalverpi skógi vaxið, sér hann hvar revkur leggur upp; þangað stefnir hann, og kemur loks að húsi vel gerðu, hurðin varaftur og drepur hann högg á dyr, brátt er upp lok- ið og kemur þar út stúlka forkunnarfögur, kongsson heilsar henni; hún tók þvi fálega. „Hvert er nafn þitt unga mær“, spyr kongsson, hún svarar: „Hver spyr að því“. Hannsvarar: „Al- istor kongsson“. Hún svarar þá engu og vill fara inn og láta hurðina í lás fara, kongsson greip í hönd henni og mælti: „Eigi munum við svo skilja og muntu segja mér nafn þitt, og hversu háttað er högum þínum.“ Hún mælti þá: “Eg heiti Núbela, og er eg dóttir bónda þess erhér bjó, og nú er dáinn fyrir hálfu ári síðan, en eg og móðir mín, sem er karlæg af elli og heitir Dal- ína, lifum hér af jarðávöxtum og geitum okkar, eigi komum við til annara manna og eigi koma heldur aðrir til okkar, vil eg að þú leitir hið bráðasta burt, því móðir mín þolir ekki ónæði af hér komu þinni.“ Kongsson mælti: „Annað hvort munum við bæði inn ganga eða hvorugt“. Hiin svarar: „Heldur mátt þú inn ganga, en eg hrekjist frá móðir minni“. Leiddi hún síð-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.