loading/hleð
(70) Blaðsíða 68 (70) Blaðsíða 68
«8 KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS skuluð ]>ér þar vera með öll skipin, eu eg skal klœðast dularbúningi og fara á njósn og vita hversu tii gengur". Kellerus bað hann ráða; síðan snúa þeir á leið austur með landi þar til þeir komu á leynivog, og kasta akkerum. Býst nú Frosti til ferðar, og batt, hann sér skegg og tók á sig stafkarlsgerfi; gengur, síðan á land, og heim til borgar og er þar þrjá daga sem bein- ingamaður. Á fjórða degi hvarf hann svo eng- inn vissi hvað af honum varð. Að kveldi hins hins sama dags kemur hann til skipa og fagn- ar Ketlerus honum vel og spyr tíðinda, og muntu þylja alla sögu eins og hún hefir til gengið. Frosti svarar: „Þegar Kári hóf bónorð sitt við keisarann fór hann og ieitaði ráða hjá dóttur sinni. Segðu honum eftir heitstrengingu þinni segir hún, að vinna Fjf')lvið og mun þá enginn aftur koma, því svo segir mér hugur um að al- drei auðnist mér að játast Kára“. Keisarinn sagði nú Kára þetta, og kvaðst hann mundi reyna að vinna Fjölvið efkeisarinn vildi styrkja hann með liðsafla. Keisari fékk honum þá fjögur hundruð manna og fór Kári með það upp á fjallið. Er þar einstigi upp að fara og Iiið bezta vígi. Þegar hellishúar sáu þennan mikla liðsafla koma að neðan, þóttust þeir eigi út þora, en voru viðbúnir þar lil hinir voru komnirímestu þrengslin. Steyptust þeir þá ofan á þá með öskri
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.