loading/hleð
(74) Blaðsíða 72 (74) Blaðsíða 72
72 KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNIS. um, en Ketlerus og Ulfur fóru meS fjögur hundr- uð manna ogföldust í skóginum, og þar nálægt skálanum. Nú er að segja frá Fjölvið að hann kallar lið sitt með sér. Þá nátta tók, og sem þeir komu á skóginn mælti hann: „Nú skul- um vér skifta oss i þrjá flokka og vera fjöru- tíu í hverjum, svo oss veitist hægra að ná saman hjörðinni. Þeir gera svo, og fóru í þrjár áttir og kom einn flokkurinn þar nálægt er skálinn stóð. Og sem Ketlerus sá þá, lét hann slá hring um þá, en jötnar tóku hraustlega á móti. Verð- ur nú harður bardagi þvi jötnar voru stórhögg- ir og illir viðureignar. Ketlerus veður nú fram og drap hvern af öðrum. Ulfur barðist og hraustlega og léttu þeir eigi fyr, en allir þessir jotnar voru dauðir. Höfðu þeir drepið fimtíu menn af Ketlerusi. I þessu kom Fjölviður þar að og nam staðar um hrið, og mælti síðan: „Hverjir eru þessir menn er gert hafa slíkar á- rásir liði voru, og hvað heitir foringi þeirra?“ Ketlerus mælti: „Eg heiti bani Herjólfs bróður þíns og er þér bezt að hefna hans ef nokkur dugur fylgir illmensku þinni. Við þessi orð hamaðist Fjölviður og öskraði sem ljón og lét all illilega, og tókst nú orusta í annað sinn, og geystust jötnar fram og tóku nú menn Ketler- usar óðum að falla, fyrir þeirra tröllslega að- gangi. Ketlerus verður við það afarreiður, og
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.