loading/hleð
(79) Blaðsíða 77 (79) Blaðsíða 77
KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNTS. 77 œfisögu, og sem henni var lokið, mælti keisari: „Það þóttist eg strax sjá af yfirbragði yðar að þér munduð eigi lítilmenni, eða af ótignum mönnum kominn, og skal þér j>að allt sjálfboð- ið er í mínu valdi stendur, og eg er megnugur að veita“. Ketlerus mælti: „Hafið miklaþökk fyrir berra yðar velvilja, og allann sóma oss veittann, en ef eg væri stórra launa af yður verðugur, vildi eg biðja vður að muna ]>að heit, er mér er sagt að þér hafið lofað þeim er Fjöl- við ynni“. Keisari svarar: „Væri inér skylt að rnuna það við nokkurn mann, þá ekki síst við yður, því eg hvgg að dóttur minni bjóðist eigi margir þínir líkar, og mun eg bera þetta mál upp við hana“. Keisari gengur þá á fund dóttur sinn- ar og segir henni hvernig komið var, og spyr hversu henni sé gefið um að giftast Ketlerusi“. Hún svarar : „Eigi vil eg vita að yðar loforð bregðist fyrir mitt þversinni, með þvi að mér mun eigi bjóðast frægri maður en Ketlerus er“. Var það nú fastmælum bundið, að Ketlerus skyldi ganga að eiga Svanlaugu keisaradóttur, og erfa tign og ríki eftir keisara látinn. Vill Ketlerus áður sigla til Frakklands og sækja þangað skip sín og menn. Hann mælti því eitt sinn við Frosta vin sinn: „Mun eigi ráð að búa skip vor og búast til ferða?“ Frosti mælti: „Eigi er ráð að hraða svo mjög þessari ferð,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.