loading/hleð
(8) Blaðsíða 6 (8) Blaðsíða 6
6 KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNTS. aði, og stigu þá á fætur og sóttu geiturn- ar, og mjólkaði Núbela þær. Bar hún síðan mjólkina inn til kerlingar. Hún varð glöð við og mælti: „Mikið hefir þú nú starfað i nótt dóttir, en undarlega hafa mér draumar gengið“ Núbela mælti: „Nú eru sólhvörf nálæg og kunna þá draumar að vera á ýmsu vegu.“ Gekk hún síðan á fund kongssonar, og bað hann snæða. Hann gjörði svo, og mælti siðan: „Nú mun eg fara heini til hallar föður nn'ns, en hingað mun eg aftur koma sem fljótast og taka mér hér bólfestu hjá þér“. Hún svarar: „Ger eigi svo fávislega, að svifta þig sjálfan eignum og riki fyrir mínar sakir, vil eg heldur þola sáran sökn- uð og trega, en þú missir þá tign, sem þú ert arfborinn til“. Kongsson mælti: „Ekki er eg fær um að stjórna ríki, með þvi að tal og hegð- un manna er svo mjög á móti skaplyndi minu, að ég hefi eigi skaplyndi til að hafa afskifti þar af. Síðan kvaddi hann Núbelu og gekk til borgarinnar, og er hann hafði haldið áfram um hríð heyrir hann háreysti mikla og mannamál, og voru þar komnir hirðmenn kongs að leita hans. Urðu þeir glaðir mjög er þeir hittust og héldu til hallar. Kongur varð mjög feginn syni sin- um, og spyr hvar hann hafi dvalið, en hann kveðst hafa villst í skóginum og því orðið að liggja úti um nóttina. Kongur bað hann, að
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.