loading/hleð
(91) Blaðsíða 89 (91) Blaðsíða 89
 KETLERUSAR SAGA KEISARAEFNlS 89> blíðu, og dvöldust þeir þar um nóttina, og sögðu þeim Forna og Grímu allt af ferðum sínum. Forni kvað rætast mundi spá sín, að Ketlerus nnindi keisari verða áður en langt um liði. Ketlerns mælti: „Það vildi egaðþú tækir upp byggð þína og færir með mér, því önnur laun hefi eg ætlað Frosta syni þínum en lifa hér við fátækt“.. Forni svarar: „Það hafði eg ætlað, að enda æfi mína á þessum stað, en það þykist eg vita að sonur minn vilji eigi yfirgefa þig að svo komnu, og eigi festa yndi hér“. Mun eg ráð- ast í för með þér og kerling min, og skal þá ígra eignast bústað þennan ef hún vill“. Igra mælti: „Hafið mikla þökk fyrir yðar góðvilja, en vera má að öðruvísi til takist“. Og hættu þau svo talinu. Hinn næsta morgun mælti Ketler- us: „í dag mun eg finna föður minn og móð- ur mína“. Þeir kváðu hann þvi ráða skyldu. Gengu þeir nú þangað báðir Ketlerus og Frosti og léttu eigi fyr en þeir hittu Alistor. Hanu tók vel við þeim og leiddi þá inn. Varð þar hinn mesti fagnaðarfundur fyrir móður hans og systrum. Lét Ketlerus Frosta segja allt sem á daga þeirra hafði drifið, og að hann væri fastn- aður dóttur keisarans af Serklandi, og stæði til að taka við ríki eftir hann. Alistor mælti þá: „Svo sagði mér jafnan hugur um, að þú mund- ir mestur þinna bræðra“. Ketlerus mælti: „Nú
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 89
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.