loading/hleð
(95) Blaðsíða 93 (95) Blaðsíða 93
KETLDRUSAR SAGA KEISARAEFNIS 93 ■þingi slitið. Hér næst var efnað til brúðkaups þeirra Úlfs og Bargíá. Var þar boðið öllu stór- mennum og haldin hin veglegasta veizla, og var Úlfur krýndur konungur yfir allt Jótland. Að endaðri veizlunni leysti Ketlerus alla ut með gjöfum og varð hann bæði nafnfrægur og vin- sæll af slíku. Úlfur og drottning hans settust að ríki sínu og untust vel. Er sagt þau hafi átt tvo syni og þrjár dætur, þótt þau komi ekki við sögu þessa. Stýrði Úlfur riki þessu vel og lengi, og hélt ætíð trú og hollustu við Ketlerus. Bjóst nú Ketlerus til ferða og kvaddi konung og drottn- ingu oglétíhaf. Honum byrjaði illa. Einn dag sjá þeir hvar tólf skip sigla til móts við þá. Ketl- erus spyr: „Hverjir þar færu?“ Honum var svar- að: „Siggeir heitir sá, er flota þessum stýrir. Hefi eg segjir hann lengi í hernaði verið, og er eg bræðrungur Drekabaðs konungs á Kappa- dósíu og ætla eg nú að taka ríki þar, því kon- ungur er mjög gamall, en á engan erfingja; ætla eg nú að hann gefi upp ríkið eða eg vinn það með herskyldi. En mér er sagt að konung- ur hafi heitið Ketlerusi keisaraefni ríkinu eftir sinn dag. En þau heit ætla eg að engu að gera. „En hverjir eruð þér?“ Ketlerus svarar: „Hér er sá, sem þú nefndir. Og áður en þú vinnur Drekabað konung, muntu verða mér að mæta“. Siggeir mælti: „Mér er sagt að þú sért hetja
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Kápa
(116) Kápa


Ketlerusar saga keisaraefnis

Ár
1905
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ketlerusar saga keisaraefnis
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 93
http://baekur.is/bok/cc560219-0ddf-4af0-999c-10d7ed0420b4/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.