loading/hleð
(44) Blaðsíða 34 (44) Blaðsíða 34
SIGURVEGARAR 1 KNATTSPYRNU II. fl. 1948. Aftari röö f. v.: Guöm. Júlíus- son, Halldór Sigurbjörnsson, Pálmi Finnbogason, Jóhann Gunnlaugsson, Júlíus Júlíus- son, Pétur Georgsson, Lárus Árnason formaöur. Fremri röö f.v.: Alfreö Vikt- orsson, Baldvin Árnason, Arn- ór Ölafsson. — Á myndina vantar Svein Teitsson. I handknattleik er Islandsmótið markverðast. Þátttakendur voru níu félög alls. Sendi Í.A. meistaraflokk karla, með þeim árangri, að vinna leikina við Hauka Hafnarfirði, Víking Reykja- vík og Fram Reykjavík. Aðrir leikir mótsins töpuðust. Aðrir handknattleiksleikir voru sem hér seg- ir: Síðari hluta maímánaðar komu hingað flokk- ar frá Stykkishólmi. Keppt var í meistaraflokki karla, meistara flokki kvenna og 2. fl. kvenna. Fóru leikar svo, að I.A. vann alla leikina. ■— Þá komu hingað fjórir flokkar frá knattspyrnu- félaginu Fram, meistaraflokkur karla, 2. fl. karla, 3. fl. karla og meistaraflokkur kvenna. Leikar fóru svo, að I.A. vann alla leikina, nema meistaraflokk kvenna; þann leik vann Fram. I bæjarkeppni, sem fram fór milli Hafnfirð- inga og Akurnesinga í handknattleik, fóru leik- ar þannig: að jafntefli varð í meistaraflokki karla, í 2. fl. karla vann I.A. með 12:7, en Hafn- firðingar unnu í 3. fl. karla með 16:7. I síðastliðnum febrúarmánuði fóru handknatt- leiksstúlkur í meistaraflokki I.A. til Reykjavík- ur í boði Glímufélagsins Ármanns, til keppni við það félag, á móti því, sem Ármann hélt í tilefni 60 ára afmælis síns. Úrslit urðu þau, að Ármann vann með 2:1. Má telja það ágætis- árangur, þegar tillit er tekið til þess, að kvenna- flokkur Ármanns er íslandsmeistarar. Eftir er að geta eins, sem markvert má telj- ast, en það er félagsheimili K.A. Það hafði lengi 34 verið áhugaefni ýmsra félagsmanna að eignast samastað, þar sem félagsmenn gætu komið saman öðru hvoru, til fróðleiks og skemmtunar. Hafði einu sinni verið tekið herbergi á leigu í þessu augnamiði. Nú á síðastliðnu ári rættist betur úr í þessum efnum, með því að félagið festi kaup á húsnæði; er það þar sem ljós- myndastofa Árna Böðrvarssonar var, á Vestur- götu 38. Á félagið húseign þessa skuldlausa, en alls mun hún hafa kostað, ef reiknuð er með sjálfboðavinna félagsmanna við standsetningu heimilisins, um 18—20 þúsund krónur. I haust og vetur hefur oft verið glatt á hjalla á heimilinu. Drengirnir hafa spilað, teflt, lesið upp sögur o. fl. og stúlkurnar hafa komið með handavinnuna sína og rabbað saman. Er eng- inn vafi á því, að starfsemin á félagsheimilinu á eftir að verða snar þáttur í starfi félagsins, ef rétt verður á haldið. en enginn má halda, að það sé vandalaust. Vil ég sérstaklega óska fé- laginu til hamingju með félagsheimilið og vænti þess, að þar eigi eftir að alast upp, eða á öðr- um slíkum stað, sem félagið á ef til vill eftir að eignast síðar, sannir og góðir félagar K.A. Nú lýkur þessu yfirliti, sem er ágrip af sögu K.A. á liðnum 25 árum. Svo sem séð verður, er þar ekki að finna stóra sigra eða mikil afrek, sé miðað við það, sem stór og gömul félög hafa af að státa, en þegar vér lítum á stofnenda- hópinn og sjáum, að félagið er samansett af unglingum um fermingaraldur — enginn þeirra AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness
http://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.