loading/hleð
(5) Page 5 (5) Page 5
5 fornfræðiligar heraöa-lýsíngar í Danaveldi, sömuleiðis myndir ok lýsíngar fornleifa, sem líkjast hinum norrænu. Hin fyrri deilda þessara er nánast samtengd félaginu, ok hefir þat fyrst um sinn lagt þar við hókasafn sitt í fornfræðum ok sagnafræði. Safn þetta er ætlat til at styrkja framkvæmd hins annars aðaltilgángs, er fé- lagit hefir, at efla fróðleik í öllum þeim greinum, er snerta hina fornu túngu, sögu ok fornleifar Norðrlanda. FÉLAGAR, RÉTTINDI ÉEIRRA OK SKYLDUR. 7. Til réttra Félaga skal kjósa, bæði hér á Norðrlöndum ok í útlöndum, valinkunna menn, þá er elska ok iöka vísindi, ok vænta má styrks af til framkvæmda, en einkum ritgjörða. |>eir sækja félagsfundi at vild sinni ok hentugleikum, til at ráðgast um mál- efni þau, sem þar verða Iögð til urnræöu. 8. Sérhverr Félagi á Norðrlöndum greiðir venjuliga félaginu at minnsta kosti3ríkisbánkada!iáári hverju,okskallokitinnan Októ- bers loka ár hvert. Heimilt er hverjum félagaat greiöa fyrirfram tillag sitt fyrir fleiri ár, eða at gjalda 50 rbd. í stað hins árliga gjalds, ok er þá þessari greiðslu lokit í einu. Allir félagar í útlöndum gjalda á þenna hátt tillög sín í einu lagi. j>eir félagar, sem veita ;> 100 rbdala styrk, eðr meiri, verða settir í tölu hinna Stiptandi Félaga, ok standa nöfn þeirra í öllum ársskýrslum. Sá sem kosinn er án þess hann viti áðr ok veiti samþykki sitt, greiöir ekki lillag. 9. Félagar á Norðrlöndum fá ókevpis tímaritiÖ uAnli(juarisk Tidsskrift”, en félagar í útlöndum tímaritið ,cMémoires”.


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Year
1846
Language
Multiple languages
Pages
48


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Link to this page: (5) Page 5
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/5

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.