loading/hleð
(9) Blaðsíða 9 (9) Blaðsíða 9
9 L frá í reikníngnum, at svo mikit sé leift ok lagt í sjóðinn, sem á er kveðit. Rannsóknarmenn reiknínganna skulu einnig á hverju ári greiða vottorð um þat til auglýsíngar í skýrslum félagsins. 22. Skuldabréf |>au, sem sjóörinn á, skal rita í bækr ]jær, sem opit bréf 4. Apríl 1835 býðr at gjöra skuli handa hinum föstu ríkisskuldabréfum, er afhent verða ríkisskulda-stjórninni; en á skýrteini því, sem veitt er fyrir bókuninni, skal standa ákvörðun sú, sem stendr Í4. grein í skránni: at sjóðinn megi hvorki selja ué á nokkurn annan hátt afhenda. Varaforseti, ritari ok féhirðir skulu rita nöfn sín í skuldabréfa-bókina af félagsins hálfu. Bókun Jiessi á vöxtum sjóðsins skal fram fara jmðja hvert ár, en rita skal jafnóðuin áhvertskuldabréfsemkeypter, samkvæmt skránni, at þat megi ekki selja né afhenda, ok skal jafnskjótt láta bóka jþat í registrum skuldabréfa hjá ríkisskulda-stjórninni. FÉLAGS FUNDIR OK FUNDASTÖRF. 23. Félagit á venjuliga fjóra aðalfundi á ári, í fyrsta mánuði hvers hálfsmisseris; þó má fleiri eiga, ef nauðsyn krefr. 24. Allir félagar eiga atkvæðisrétt. 25. Ekkert má ákvarða á fundum, nema 15 félagar sé við staddir eða fleiri. 26. Embættismenn ok félaga má ekki kjósa nema á þeim fjórum aðalfundum.
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.