loading/hleð
(28) Blaðsíða 26 (28) Blaðsíða 26
Öflug heimaþjónusta og heimahjúkrun er tvímælalaust áhrifaríkasta leiðin til að draga úr ótímabærri vistun á öldrunarstofnunum. Með slíkri þjónustu má gera gömlu fólki kleift að búa í heimahúsum eins lengi og heilsa og félagslegar aðstæð- ur þeirra leyfa. Slíkt er ómetanlegt fyrir einstaklinginn en hefur auk þess í för með sér betri nýtingu á vistunarrými og fjármunum. Brýnt er að bæta kjör þeirra sem sinna öldruðum jafnt á stofnunum sem í heimahúsum enda um erfið og mikilvæg störf að ræða. Breytingar á samfélaginu og fjölskyldugerð valda því að margir aldraðir búa við félagslega einangrun og eru án hlutverks í samfélaginu en það er í senn heilsu- spillandi og sóun á hæfileikum. Margt gamalt fólk býr enn yfir starfsþreki sem mikilvægt er að það fái tækifæri til að nýta, sjálfu sér og þjóðfélaginu til heiila. Kvennalistinn vill: 9 að stjórnvöld tryggi nægjanlegt fjármagn til að framfylgja ákvæðum laga um málefni aldraðra, $ að fjölgað verði hjúkrunarrýmum fyrir aldraða og megináherslan lögð á lítil hjúkrunarheimili í heimabyggð, 9 efla innra og ytra eftirlit á öldrunarstofnunum til að tryggja að allir fái þjónustu við hæfi og að þeir njóti forgangs sem brýnasta hafa þörfina, 9 að öldruðum í heimahúsum verði tryggð heimahjúkrun og heimaþjón- usta þegar þeir þurfa á því að halda auk reglubundinnar skoðunar á heilsugæslustöð, 9 að kjör þeirra, sem sinna þjónustu fyrir aldraða, verði stórbætt þannig að gamla fólkið gjaldi ekki láglaunastefnu og vanmats á þjónustustörfum, 9 að þeir, sem annast elli- eða örorkulífeyrisþega og geta af þeim sökum ekki stundað vinnu utan heimilis, fái umönnunarbætur, 9 að ellilífeyrir og tekjutrygging nægi til framfærslu, 9 að allir ellilífeyrisþegar njóti sama grunnlífeyris og hann skerðist ekki þó að maki fái ellilífeyri, 9 að ellilífeyrisþegar missi ekki yfirráðarétt yfir grunnlífeyri sínum, fari þeir á vistheimili, 9 að eftirlaunaréttur skerðist ekki þótt fólk minnki við sig vinnu eftir 60 ára aldur, 9 að við bráðamóttöku sjúkrahúsa starfi öldrunarsérfræðingur, 26
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.