loading/hleð
(35) Blaðsíða 33 (35) Blaðsíða 33
9 að starfsreynsla við heimilisstörf verði metin til jafns við starfsreynslu á vinnumarkaði, 9 að konum, sem haft hafa heimilisstörf að aðalatvinnu, verði tryggður aðgangur að lífeyrissjóði, 9 að launafólk öðlist fulla aðild að verkalýðsfélagi ef það greiðir til þeirra umsamin gjöld, 9 að fæðingarorlof verði a.m.k. 9 mánuðir og feður taki hluta af því, 9 að foreldrar haldi launagreiðslum í fæðingarorlofi, t.d. með því að stofnaður verði sérstakur fæðingarorlofssjóður sem allir atvinnurekendur, jafnt í opinberum rekstri sem einkarekstri, greiði til ákveðið hlutfall af launum, 9 að foreldrar geti gengið að fyrra starfi að loknu fæðingarorlofi, 9 tryggja atvinnuöryggi foreldra sem taka sér launalaust leyfi til að sinna þörfum ungra barna, 9 að tekið verði tillit til framfærslu barna með hærri barnabótum eða sér- stökum persónuafslætti barna, 9 að meðlag samsvari hálfum framfærslukostnaði barns eins og hann er metinn áhverjum tíma. Atvinnumál Nauðsynlegt er að mótuð verði samræmd atvinnustefna til langs tíma með samráði aðila vinnumarkaðar, ríkis, skóla og fjármálastofnana. Öflugt atvinnulíf er forsenda þess að hægt sé að tryggja öllum vinnu og laun sem duga til fram- færslu. Við mótun atvinnustefnu þar sem byggðasjónarmið eru höfð að leiðarljósi þarf að gera svæðisbundnar auðlindakannanir því mikilvægt er að ganga ekki of nærri auðlindum en leggja ríka áherslu á sjálfbæra þróun og verndun umhverfis. Mikilvægt er að horfa fram á veginn, styðja rannsóknir, þróunar- og markaðsstarf sem er undirstaða nýsköpunar og fjölbreytts atvinnulífs nú og í framtíðinni. Fjár- svelti á þessu sviði leiðir til þess að vaxtarboddur fyrirtækja lamast og menntun og þekking flyst úr landi. Síðastliðin ár hefur atvinnulíf kvenna einkennst af sjálfsbjargarviðleitni. Konur hafa tekið málin í sínar hendur og skapað sér atvinnutækifæri. Þetta á rætur að rekja til vaxandi sjálfsvitundar kvenna sem þannig bregðast við auknu atvinnu- leysi í þjóðfélaginu, en það hefur bitnað harðast á konum, eins og atvinnuleysis- tölur sýna. Aðgerðir stjórnvalda til að sporna við atvinnuleysinu virðast hins vegar 33
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.