loading/hleð
(11) Blaðsíða 11 (11) Blaðsíða 11
Umhverfismálin eru Kvennalistakonum hjartans mál sem þarf að sinna af alúð og skynsemi. Meðal þess sem við höfum lagt til í umhverflsmálum er: \f- að umhverfisfræðsla verði tekin upp í skólum. \f -að tekið verði mið af umhverfismálum og nýtingu auðlinda í útreikningi áþjóðhagsstærðum. V- orkustefnu sem tekur mið af umhverfi. s/- að auka endurvinnslu. \f- að sett verði löggjöf um einnota umbúðir og endumýtingu þeirra. Kvennalistakonur láta atvinnu- og kjaramál sig miklu varða enda eru það konur sem raðast í lægstu launaflokkana. Atvinnu- leysi kvenna i strjálbýli er alvarlegt vandamál. Þingkonur Kvennalistans hafa m.a.: \/ - flutt tillögu um að meta heimilisstörf til starfsreynslu. \/ - flutt frumvarp um að lágmarkslaun verði lögbimdin og ákveðin í samræmi við framfærslukostnað. \/ - lagt til að komið verði á almennri fræðslu um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. \f - fengið samþykkta tillögu um átak til að byggja upp nýja atvinnu- möguleika á landsbyggðinni. \f - flutt tillögu um eflingu ferðaþjónustu. \f - flutt frumvarp um sérstaka Kvennadeild við Byggðastofnun. \/ - flutt tillögu um að kjararannsóknir verði samræmdar. Viljir þú að þessi mál nái fram að ganga þurfum við á þinni hjálp að halda. Án öflugs stuðnings getum við ekki haft áhrif. Mundu að Kvennalistinn er grasrótarsamtök. Komdu og vertu með. Þú hefur örugglega þinar hugmyndir um mál sem Kvenna listinn getur unnið að. 11


Frá Kvennalistanum til þín

Ár
1990
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frá Kvennalistanum til þín
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.