loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
VAR ÞJÓÐARSÁTT UM ÞETTA: Vorið 1990 voru lægstu mánaðarlaun fyrir fulla dagvinnu hjá ASÍ 39.163 kr. Lægstu mánaðarlaun bankamanna eru 39.443 kr. Til samanburðar má nefna að einhleypur námsmaður þarf 85.000 kr. til framfærslu á mánuði samkvæmt könnun Hagstofunnar en fær um 50.000 kr. í námslán. VEISTU? - að það eru konur sem raðast í lægstu launaflokkana. - AÐ SVONA VERÐUR ÁSTANDIÐ ÞAR TIL VEÐ KONTJR BREYTUMÞVÍ. TIL ÞESS ÞARFT ÞÚ: - að mæta á fundi hjá verkalýðsfélaginu þínu - að þekkja samninga verkalýðsfélagsins - að breyta forystu verkalýðshreyflngarinnar EF ÞETTA DU GAR EKKITIL VERÐUM VIÐ KONUR AÐ SEGJA OKKUR ÚR VERKALÝÐSFÉLÖGUM OG STOFNA OKKAR EIGIN. ÞETTA GETUM VIÐ ÞVÍ AÐ: Konur eru 67% félaga í BSRB Konur eru 66% félaga í BHMR Konur eru 80% í Félagi starfsfólks í veitingahúsum. Konur eru 75% í Sambandi íslenskra bankamanna. 3


Frá Kvennalistanum til þín

Ár
1990
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frá Kvennalistanum til þín
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/eb96f92a-878c-4a2d-9818-2f5d63f7d42d/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.