loading/hleð
(21) Blaðsíða 19 (21) Blaðsíða 19
Kvennalistinn vill: að komið verði upp fleiri og minni félagsmiðstöðvum í hverfum borgarinnar. að unglingar taki þátt í að móta starf og rekstur félagsmiðstöðva frá upphafi. að komið verði upp menningarmiðstöð unglinga - æskulýðshöll, í miðbæ Reykjavíkur. að stúlkum standi til boða að starfa í sérstökum stúlknahópum í félagsmiðstöðvum og tómstundastarfi í skólum, sem hafa það að markmiði að auka vitund þeirra um stöðu sína. að þeir sem vinna með unglingum sameinist um að móta markvissa stefnu í baráttunni gegn vímuefnum þannig að einstakar aðgerðir missi ekki marks. að sumarvinna unglinga á vegum borgarinnar sé fjölbreytt og laun sambærileg við greiðslu til fullorðinna. að stúlkum og piltum standi öll störf jafnt til boða. 19


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Ár
1986
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.