loading/hleð
(29) Blaðsíða 27 (29) Blaðsíða 27
Neyðaraðstoð fyrir konur Reynslan hefur sýnt að þörf fyrir kvennaathvarf og kvennaráðgjöf er mikil. í Kvennaathvarfið í Reykjavík hafa komið u.þ.b. 150 konur á ári til lengri eða skemmri dvalar. Ofbeldi gegn konum er vandamál samfé- lagsins alls en ekki bara þeirra einstaklinga sem fyrir því verða. P>ar birtist kvennakúgunin í sinni grófustu mynd. A síðasta ári leituðu fjölmargar konur aðstoðar hjá kvennaráðgjöfinni á Hótel Vík í Reykjavík. Oft er um að ræða konur sem vegna fjárhagsaðstæðna geta ekki leitað sér dýrrar sérfræðiaðstoðar. Kvennalistinn vill: að borgaryfirvöld sjái sóma sinn í því að tryggja fjármagn til reksturs Kvennaathvarfs og Kvennaráðgjafar. Kjarnorkuvopnalaus Reykjavlk að Reykjavík verði lýst kjarnorkuvopnalaust svæði. Slík yfirlýsing felur í sér að hvorki verði leyfð staðsetning kjarorkuvopna né umferð með þau um borgarlandið. Jafnframt verði skipum með kjamorku- vopn innanborðs óheimil aðkoma að hafnarsvæði Reykjavíkurhafnar. Kvennalistinn vill: 27


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Ár
1986
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.