loading/hleð
(25) Blaðsíða 23 (25) Blaðsíða 23
Kvennalistinn vill: 9 atvinnustefnu sem setur manneskjuna í öndvegi og tekur fullt tillit til þarfa fjölskyldunnar, 9 að við arðsemisútreikninga verði ekki síður spurt um áhrif á náttúru * og mannlíf en stundarhagnað í krónum talinn, 9 hlúa að undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar, sjávarútvegi og land- ^ búnaði jafnframt uppbyggingu annarra atvinnugreina, 9 að hlutverk stjórnvalda sé fyrst og fremst fólgið í upplýsingaöflun og ráðgjöf, markaðsleit og aðstoð við fjármögnun, sem mismunar ekki verk- efnum og styðst við raunhæfar áætlanir, en ekki óskhyggju, 9 efla matvælaiðnað, smáiðnað, endurvinnsluiðnað og léttan iðnað, m. a. með því að bjóða afgangsorku á hagstæðu verði, 9 stuðla að betri nýtingu og bættri meðferð hráefna, 9 efla ferðaþjónustu, þar sem lögð verði áhersla á bætta aðstöðu til móttöku ferðamanna um allt land og verndun dýrmætrar náttúru lands okkar, 9 jafna aðstöðu allra til að fylgjast með tækniþróun og tileinka sér tækninýjungar, 9 efla menntun og rannsóknarstarfsemi, sem við teljum grundvöll upp- , byggingar og nýsköpunar í atvinnulífi þjóðarinnar. 23
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.