loading/hleð
(31) Blaðsíða 29 (31) Blaðsíða 29
Kvennalistinn vill: 9 leggja áherslu á fyrirbyggjandi heilsugæslu, 9 að kjör starfsstétta heilbrigðisþjónustunnar verði bætt í samræmi við mikilvægi starfa þeirra, 9 að heilbrigðisfræðsla verði aukin meðal almennings og í skólum og samþætt öðru námi, $ að fræðsla um kynlíf, barneignir og varnir gegn kynsjúkdómum verði aukin, 9 að lögð verði áhersla á tannvernd og aðgerðir til að draga úr óhóflegu sykuráti, 9 að unnið verði gegn neyslu áfengis, tóbaks og annarra vímuefna með aukinni fræðslu og öðrum fyrirbyggjandi aðgerðum, 9 að tryggð verði bæði bráða- og langtímameðferð þeirra unglinga sem ánetjast hafa vímuefnum, 9 að lögð verði áhersla á fræðslu um varnir gegn slysum í heimahúsum, í umferðinni og meðal sjómanna á hafi úti, 9 að tryggingar komi til móts við þarfir sjúkra barna og foreldra þeirra sem þurfa að dvelja fjarri heimabyggð, 9 að allir einstaklingar fái heilsufarsbók sem fylgi þeim frá vöggu til grafar þar sem skráðir eru sjúkdómar, lyf og önnur læknismeðferð sem viðkomandi hefur fengið, 9 að unnið verði að því að auka framboð á fjölbreyttri sérfræðiþjónustu í heimabyggð, 9 að heilbrigðisþjónusta sé öllum aðgengileg óháð tekjum og spornað verði við einkarekstri í heilbrigðisþjónustu sem leitt getur til mismunun- ar. 29
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.