loading/hleð
(11) Blaðsíða 9 (11) Blaðsíða 9
sundurslitinn, börn fá ekki lögbundna kennslu, skólar eru margsetnir, skólatími yngstu barnanna alltof stuttur og skóladagheimili vantar. Börn í sveitum þurfa víða að fara langar leiðir til skóla eða dvelja fjarri heimili sínu hluta úr vetri allt frá 6 ára aldri. Kennslugögn vantar, bókasöfn eru víða ófullnægjandi, mikið er um réttindalausa kennara á landsbyggðinni og skólar búa við afar mismunandi aðstæður eftir því hvar þeir eru á landinu. Veruleg ástæða er til að óttast af- leiðingar þess hve nemendur sæta mikilli mismunun vegna búsetu. Grunnskólinn á enn langt í land með að sníða starf sitt að þörfum ólíkra ein- staklinga og mismunandi stöðu kynjanna. Meðan svo er, er hann ekki fyrir alla heldur aðeins fyrir þá sem best falla að því kerfi sem fyrir er. Mikilvægt er að skólum verði sköpuð skilyrði til að uppfylla skyldur sínar þannig að öllum börn- um verði séð fyrir góðu uppeldi og grunnmenntun. Kvennalistinn vill: 2 að grunnskólum sé tryggt nægjanlegt fjármagn svo að þeir geti mætt þörfum einstaklinganna og síbreytilegu þjóðfélagi, $ að ekkert verði til sparað svo að menntað fólk fáist til kennslustarfa hvarvetna á landinu, 2 að jafnrétti til náms, óháð kyni, stétt, búsetu eða fötlun verði virt í raun með markvissri uppbyggingu grunnmenntunar alls staðar á land- inu, $ að grunnskólar verði einsetnir, skóladagur samfelldur og nemendum verði gefinn kostur á máltíð í skólanum, 2 að skólaseljum grunnskóla í dreifbýli verði fjölgað og skólahverfi endurskoðuð, $ að skólaathvörfum eða skóladagheimilum verði komið á fót eftir þörfum, $ að lögbundinni fræðsluskyldu í verk- og listnámi verði fylgt eftir, 2 að innlend námsgagnagerð verði efld og fullt tillit tekið til jafnréttis- sjónarmiða, 9 2
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.